Hafa samband
More
Hæ þú! Heyrðu við erum með bakarí, vissir þú það? Þar getur þú fundið allskonar bakkelsi og líka nýbakað brauð. Við bökum alla morgna.
Þetta er auðvitað allt á rosalegum prís og alveg svakalega bragðgott. Kíktu til okkar og prófaðu!