.png)
Hæ! Þér er boðið í afmælistilboð því við erum eins árs um helgina!
Fyrsta árið okkar er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og virkilega viðburðaríkt. Fyrst og fremst erum við þakklát ykkur öllum sem hafa komið og verslað í Prís og stutt þannig við alvöru samkeppni.
Frá því að við opnuðum dyrnar að Prís hefur okkar loforð verið að bæta hag heimila með því að lækka vöruverð á Íslandi og við erum rífandi stolt að því að hafa staðið við þetta metnaðarfulla loforð og verið ódýrasta verslunin í heilt ár skv. mælingum ASÍ.
Þannig okkur langar að fagna með þér um helgina. Tilboðin gilda frá 14.-17. ágúst. Laugardag og sunnudaginn verður alls konar girnilegt smakk í boði í Prís, gefins blöðrur fyrir krakkana, kaffi á könnunni, Prísarinn verður á svæðinu og auðvitað besti prísinn.
Hér fyrir neðan sérðu dæmi um nokkur tilboð sem verða í gangi hjá okkur.
Hlökkum til að sjá þig, það er opið frá 10-19 alla daga!
